Svipađ fyrirbćri og 1980 og 1944.

Ţegar Gunnar Thoroddssen fékk fjóra ţingmenn Sjálfstćđisflokksins í liđ međ sér til ađ mynda stjórn međ Framsóknarflokki og Alţýđubandalagi ríkti nokkur spenna varđandi ţetta óvenjulega og umdeilda framtak Gunnars. 

Hvađ snerti afstöđu almennings kom hins vegar strax í ljós óvenju mikill stuđningur viđ ţessa ríkisstjórn í fyrstu skođanakönnun og hélst sá stuđningur, ef ég man rétt, vel inn í kjörtímabiliđ. 

Stuđningurinn var langt út fyrir rađir kjósenda ţeirra ţingmanna, sem mynduđu stjórnarmeirihlutann. 

Stjórnin fékk hins vegar á sig mikinn andbyr efnahagslega vegna dćmalauss orkuskorts á heimsmarkađi sem olli jafn dćmalausri verđhćkkun á eldsneyti. 

Ţetta voru afleiđingarnar af klerkabyltningunni í Íran, gíslatöku í sendiráđi Bandaríkjamanna og ađgerđa Arabaríkjanna í olíusölumálum, sem íslenska ríkisstjórnin gat ekki haft nein áhrif á. 

Viđbrögđin voru ţau hér heima ađ fara út í miklar hitaveituframkvćmdir, en ábatinn vegna ţeirra skilađi sér ekki alveg strax. 

Ég man ţađ frá ćsku ađ Nýsköpunarstjórnin 1944 til 1946 naut hylli, en ţá voru engar skođanakannanir til ađ stađfesta ţađ. 

1944, 1980 og nú voru allar ţessar ríkisstjórnir myndađar eftir óróatímabil í stjórnmálum og stjórnarkreppur. 

Sömuleiđis hafđi Steingrímur Hermannsson einstaklega mikiđ fylgi á ţeim tíma sem hann var forsćtisráđherra. 


mbl.is Mikill stuđningur viđ ríkisstjórnina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband