Ţetta er hugsanlega langhlaup međ vigtun tvisvar á dag.

Ţegar bestu hnefaleikamenn heims koma sér í toppform sem endist árum saman eru hrađir léttingarkúrar ekki leiđin til ţess, heldur líta ţeir og ţjálfarar ţeirra á verkefniđ sem eins konar langhlaup í eftirsókn eftir besta og stöđugasta jafnvćginu á milli ţyngdar og blöndu af sprengikrafti, afli, snerpu, hrađa og bćđi skammtíma og langtíma úthaldi. 

Vigtađ er dag frá degi, helst tvisvar á dag. Samfelld vigtunin er mikiđ atriđi, rétt eins og millitímar í löngum hlaupum.  

Ţađ verđur ađ vera fyrir sem samfelldust og best vitneskja um ástand mála hverju sinni. 

Áratuga grúsk síđuhafa í gögnum um hnefaleikameistara í 140 ár hefur gefiđ vissa mynd af viđfangsefni hinna miklu meistara sem draga má ályktanir af.

Eitt ţessara atriđa er sá vandi, sem bćđi mikil ţynging, mikil létting og breyting á hreyfingu geta skapađ.

Dćmin eru mýmörg: Jim Jeffries 1910, 40 kílóa ţynging-létting, Jack Johnson 1911-1915 ţynging, Jack Dempsey 1923-1927 hóglífi, Muhammed Ali 1967-1971 hóglífi, Roy Jones jr.2000 15 kíló ţynging-létting, Prins Naseem-Hamed 1999 ţynging-/létting, Lennox Lewis 2002 ţynging.  

Ţau dćmi eru athyglisverđust ţar sem menn ţyngdust á tímabili og mistókst ađ endurheimta fyrri hrađa.

Í nóvember sl.var keypt vigt á heimiliđ og hafin samfelld vigtun kvölds og morgna sem gaf fćri á ţví ađ fylgjast náiđ međ framvindu  ţess verkefnis ađ létta sig um 12 kíló á 6 mánuđum.

Fylgst vel međ kalóríunum en enginn "bannlisti" í gangi né langvinn svelti.

Ţađ ţýđir ađeins hálft kíló í léttingu á viku, en ţá hjálpar vigtin til viđ ađ hafa stjórn á hlutunum.

Fyrir jól fuku 7 kíló, en 2 komu til baka yfir hátíđirnar.

Meiđsli síđan 2. janúar hafa breytt ađstćđum og skapađ vissa óvissu, en eitt kíló er ţó fokiđ á tveimur vikum ţrátt fyrir óhjákvćmilegan samdrátt í líkamlegri ţjálfun.     


mbl.is Missti 8 kíló á 15 dögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Dattstu nú á árans hjólinu?

Halldór Jónsson, 15.1.2019 kl. 02:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband