"Eigum öll heima á sömu reikistjörnunni og öndum ađ okkur sama loftinu."

Ţessi orđ mćlti John F. Kennedy Bandaríkjaforseti í einni af síđustu rćđum sínum, áđur en hann var drepinn. 

Áreiđanlega hefđi hvorki hann né nokkurn annan órađ fyrir ţví ađ ađeins hálfri öld síđar ađ hćgt yrđi ađ bćta hafinu og ströndum ţess viđ lofthjúpinn varđandi mengun á hafi, landi og í lofti. 

Óviđráđanleg plast- og ruslmengun á eyju, sem er úti í miđju Kyrrahafi 5500 kílómetra frá meginlöndunum sitt hvorum megin hafsins, og greint er frá í tengdri frétt á mbl.is Rusl á ströndsegir sína sögu um hinn hrađa vöxt mengunarógnarinnar sem stjórnlaust fjölgandi jarđarbúar valda. 


mbl.is Gömul paradís orđin ađ ruslahaug
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Ómar.

Ţetta eru afskaplega fallegar setningar,
stuđluđ ađ auki og laus viđ samhljóđabrjóta
sem oftast gera út af viđ hiđ rómantíska yfirbragđ.

Rökfrćđilega er málsgreinin í henglum en hverjum er ekki sama!

Húsari. (IP-tala skráđ) 30.7.2019 kl. 20:18

2 identicon

Áreiđanlega hefđi hvorki hann né nokkurn annan órađ fyrir ţví ađ rúmlega hálfri öld síđar yrđu ţessi varnađarorđ viđ kjarnorkukapphlaupi kaldastríđsins tengd plastrusli í fjöru. Ţarf önnur 50 ár til ađ tengja varnađarorđin fjölgun katta eđa tattústofa?

Vagn (IP-tala skráđ) 30.7.2019 kl. 20:22

3 identicon

Athugasemdir Vagns og Húsara á síđu Ómars; "my ass."

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 30.7.2019 kl. 20:40

4 identicon

Sćll Ómar.

Ţetta er blessuđ tíđ
og í tíbránni verđa
fjöllin himinblá og
mennirnir meiri en nokkru sinni fyrr
og orđfćri rúmast ekki helstu orđabókum
frekar en ţrjúbíóiđ á fyrri tíđ!

Húsari. (IP-tala skráđ) 30.7.2019 kl. 22:43

5 Smámynd: Halldór Jónsson

um hinn hrađa vöxt mengunarógnarinnar sem stjórnlaust fjölgandi jarđarbúar valda. 

Mćltu manna heilastur

Halldór Jónsson, 31.7.2019 kl. 06:16

6 Smámynd: Már Elíson

Er hinn ruglađi huldumađur "húsari", hinn nýi ruglađi "steini breim"...?? - Ţó huldumađurinn "vagn" sé slćmur, vantar enn uppá rugliđ í "húsara". - Ţađ virđist vera einkenni ţessarra huldumanna og rugludalla, ađ vilja (ţora) ekki koma undir nafni, en lýsir ţađ einmitt heigulshćtti svona ómarktćkra kjána sem reyna ađ draga allt niđur, niđurlćgja síđuhafa og gesti hans, og reyna ađ smokra inn einhverjum tilbúnum bessevisser-frösum til ađ upphefja sig...Sig hvern..??

Már Elíson, 1.8.2019 kl. 10:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband