Ţrefalt hćttulegra ađ vera undir áhrifum á vélhjóli en bíl.

Ölvađur mađur á hjóli, einkum vélhjóli, er í ţrefalt meiri hćttu ađ verđa sér ađ aldurtila en ef hann vćri undir stýri á bil. 

Ástćđan blasir viđ og mađurinn á reiđhjólinu í frétt á mbl.is, blóđugur eftir árekstur viđ ljósastaur, strax í upphafi ferđar, er ágćtt dćmi. 

Ef hann hefđi sest upp í bíl og ekiđ á nćsta ljósastaur, hefđi belgur blásist upp fyrir framan hann og verndađ hann. 

Auk ţess er margfalt erfiđara ađ halda jafnvćgi og stjórn á hjóli en bíl. 

Hjálmleysi og akstur undir áhrifum á vélhjóli eru orsakir meiri hluta banaslysa á ţeim, ţannig ađ ef ţetta tvennt er í lagi, hjálmur og ađ vera edrú, er hćttan á banaslysi orđin svipuđ á ţessum tveimur tegundum ökutćkja. 


mbl.is Ofurölvi á reiđhjóli auk fleiri brota
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef nú stundum veriđ svo drukkinn ađ ég hef átt í erfiđleikum međ ađ halda mér uppréttum frown. Og hvađ ţá á hjóli ? Veit ađ ţú kannast ekki viđ ţetta.

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 22.8.2019 kl. 19:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband