"Heilsu"rafrettur svipađ fyrirbćri og filtersígaretturnar?

Sú var tíđin ađ svonefndar filtersígarettur voru auglýstar mikiđ sem heilsubćtandi reyktóbak, ađ minnsta kosti miđađ viđ venjlegar sígarettur. 

Helstu auglýsendur sígarettanna voru vinsćlustu kvikmyndastjörnurnar, einkum ţeir karlar sem léku töffara og hetjur. 

Marlborough-mađurinn geislađi af hreysti. 

En síđan fóru hetjurnar ađ hrynja niđur úr krabbameini, einkum lungnakrabbameini, en samt tókst tóbaksframleiđendum ótrúlega vel ađ viđhalda reykingunum.  

Nú er sagt í fréttum frá svonefndum heilsurafrettum, og óneitanlega minnir ţađ svolítiđ á ţađ sem var í kringum filtersígaretturnar í den. 


mbl.is „Heilsu“ rafrettur bannađar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og ţađ er talađ um faraldur. En skođi mađur ţennan faraldur kemur nokkuđ forvitnilegt í ljós. 20x fleiri deyja í sláttuvélaslysum. 40x fleiri deyja úr hćgđatregđu. 200x fleiri falla til dauđa úr rúmi. 20000x fleiri greinast međ krónískt bronkítis en lungnakvilla sem rekja má til rafrettna. Kýr drepa fleiri og 400x fleiri enda á sjúkrahúsi vegna fćđubótarefna. Og taki mađur svo miđ af fjölda rafrettunotenda ţá er ţessi faraldur ekki annađ en lítilfjörlegt frávik. Fjölmiđlafár og stormur í vatnsglasi, franskbrauđ veldur fleiri sjúkrahúsinnlögnum og andlátum.

Ţađ vćri ekki slćmt ef vísindalegar niđurstöđur vćru notađar frekar en efasemdir, vantrú og hrćđsla. En sama fólk og segir vísindin sanna loftslagsbreytingar af manna völdum segir lítiđ ađ marka vísindi ţegar kemur ađ rafrettum. Samt er annađ bara kenning sem ekki er hćgt ađ sanna nema međ ţví ađ bćta í mengunina og helst á mörgum hnöttum en hitt marg mćlt og prófađ međ vísindalega viđurkenndum ađferđum. Kenningu án vísindalegra sannana er trúađ en vísindalegar mćlingar, tilraunir og rannsóknir dregnar í efa.

Vagn (IP-tala skráđ) 19.9.2019 kl. 02:43

2 identicon

'Omar, hvad med hjartasjukdoma.....

Jón Logi (IP-tala skráđ) 19.9.2019 kl. 08:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband