Dagurinn lengist eingöngu síđdegis nćsta hálfan mánuđ.

Ţótt nú fari birtutíminn ađ lengjast dag frá degi, gerist ţađ bara hvađ varđar sólarlagiđ fyrstu tvćr vikurnar, allt fram til 3.janúar. 

Sólarupprásin haggast ekki ţessar tvćr vikur. 

Ágćtt er ađ miđa viđ ţá stöđu, ţegar sólin er minna en sex gráđur undir sjondeildarhringnum, en í fluginu er sú stađa sólar látin marka skil nćtur og dags. 

Ástćđan fyrir ţessu mati er sú, ađ enda ţótt sólin sé sigin örfáar gráđur niđur fyrir sjóndeildarhringinn, telst vera nothćf birta í ljósaskiptunun allt ţar til sólin er komin niđur fyrir sex gráđur. 

Ţetta skiptir engu máli varđandi tilfćrsluna, sem verđur á hádegi og miđnćtti á tímabilinu milli síđari hluta nóvember og fyrri hluta febrúar, en enda ţótt viđ tökum ekki eftir ţví flest, ţá seinkar hádeginu um hvorki meira né minna en hálftíma á ţessum tćpu tveimur vetrarmánuđum og lengri dagur gagnast ţví fyrst og fremst síđdegis. 

Ţetta er líklega meginástćđan fyrir ţeirri vaxandi óţreyju og óánćgju sem er hjá mörgum međ stillingu klukkunnar hér á landi. Nánar tiltekiđ ađ hádegi skuli ekki vera fyrr en klukkan er ađ nálgast tvö eftir hádegi, og ađ ţađ ţurfi ađ bíđa út allan janúarmánuđ eftir almennilegri birtu um níuleytiđ og sólarupprás til klukkan tíu á sama tíma og dagurinn lengist mun hrađar síđdegis. 


mbl.is Vetrarsólstöđur í dag og nú fer daginn ađ lengja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband