Hinn eilífi bardagi í lífríkinu.

Saga mannkynsins og lífríkisins almennt er vörđuđ átökum á milli lífvera, stórra sem smárra. 

Ţegar stórstígar framfarir urđu um miđja síđustu öld í baráttunni viđ skćđustu sjúkdóma ţess tíma, svo sem berkla, mćnusótt og mislinga, fengu margir á tilfinninguna ađ lćknavísindin gćtu sigrast á og útrýmt öllum sjúkdómum og kvillum. 

En undir lok aldarinnar kom í ljós, ađ einkum tvennt gćti veriđ í vegi fyrir ţessu; annars vegar ađlögunarhćfni sýkla og veira og hins vegar breytingar á ţeim og tilkoma alveg nýrra, líkt og varđ međ HIV-veiruna. 

Hluti af ţessu eru stökkbreytingar á ţekktum veirum, sem valda farsóttum. 

Einnig hin harđi og tvísýni bardagi viđ sýkla sem ţróa međ sér ónćmi viđ lyfjum, svo ađ úr verđur stanslaust kapphlaup á milli lyfjaframleiđenda og ć öflugri sýkla. 


mbl.is Kórónuveiran hefur stökkbreyst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband