Yfirburðastaða Norðmanna.

Ekki þarf annað en að líta snöggt á íbúatölur þeirra þriggja landa, sem eru í EFTA og eiga aðild að EES ti að sjá, hvílíka yfirburðastöðu Norðmenn hafa þar á bæ. 

Íbúar Noregs eru 5,2 milljónir, en íbúar hinna landanna tveggja í EFTA, sem eiga aðild að EES, er aðeins 0,4 milljónir, því að EFTA þjóðin Sviss felldi það í þjóðaratkvæðagreiðslu að taka þátt í í EES-samstarfinu 

Norðmenn eru sem sagt 13 sinnum fleiri en íbúar Íslands og Lichtenstein samanlagt. 


mbl.is Gagnrýnir Norðmenn harðlega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Norðmenn eru 13 sinnum fleiri en íbúar Íslands og Lichtenstein samanlagt. Í EFTA og EES eiga Norðmenn jafn mörg atkvæði og Ísland og jafn mörg atkvæði og Lichtenstein. Ísland og Lichtenstein hafa samanlagt tvöfalt fleiri atkvæði en Noregur. Hvaða yfirburðastöðu hafa Norðmenn?

Vagn (IP-tala skráð) 23.4.2020 kl. 22:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband