Hrist upp í aðgerðunum vegna COVID-19.

Svo er að sjá, að það rót, sem bratthvarf Íslenskrar erfðagreiningar frá skimunum á landamærum hafi hrist upp í aðgerðunum, sem hafa verið í gangi vegna opnunar landamæra landsins fyrir ferðafólki, erlendu og innlendu. 

Í ljós virðist vera að koma, að mismunandi mat og sýn þeirra, sem við þetta fást séu að koma fram í því að þessi ólíku og athyglisverðu sjónarmið séu sett fram opinberlega og skapi með því umræðu og tillögur um það, hvort og hvernig tilhögun aðgerðanna verði háttað. 

Kannski hefði stefnt í þetta hvort eð er, þótt Kári hefði dregið sig seinna í hlé, því að málið snertir og hefur áhrif á heilbrigðiskerfið í heild sinni og það, hvernig takmörkuðum mannafla og fjármunum er varið. 


mbl.is Skimanir á landamærum „sóun á almannafé“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Ómar.

Svo virðist sem Naglasúpa hin nýrri
hafi litið dagsins ljós.

Húsari. (IP-tala skráð) 8.7.2020 kl. 22:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband