Alvöru veiki, ekki bara lungnasjúkdómur.

Ţađ eru raunar vatnaskil í ađgerđum gegn COVID-19 ef sú niđurstađa ítalskra lćkna er rétt, ađ kórónaveiran, sem veldur farsóttinni ráđist á allan líkamann en ekki bara lungun, og ađ hún geti valdiđ óbćtanlegu líkamstjóni hvar sem er. 

Bonsonaro og Trump, ţjóđarleiđtogar samtals 540 milljóna manna hafa reynt ađ tala veikina niđur og í frétt í gćr lýstu talsmenn stórra fjárfestingafélaga á Wall street yfir sérstaklegri ánćgju međ ţađ ađ forsetinn hefđi bjargađ ţví sem bjargađ varđ fyrir ţá.

Ţar skín í gegn sú hugsun, ađ ţađ, sem sé gott fyrir Wall street og GM sé gott fyrir Bandaríkin. 

Ţessi kórónaveiki er líka ţess eđlis, ađ hún kemur misjafnlega fram í sjúklingum, og á ţađ oft til ađ stórversna á örstuttum tíma.  

Eitt af óteljandi dćmum er mađurinn í Texas, sem fór í svonefnt Covidpartí ţar sem sjúklingar međ veikina áttu góđa stund.  

En manni ţessum elnađi óvćnt sóttin og lést af völdum hennar. 

 


mbl.is „Versta tilfinning í lífi mínu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband