Skjálfti við Sandskeið fyrir nokkrum árum. Eitthvað í pípunum?

Fyrir nokkrum árum varð skjálti vel á fjórða stig ef rétt er munað nokkuð suðvestur af Sandskeiði. En skjálftar þessa árs hafa reyndar byrjað við Þorbjörn en fært sig í norðaustur. 

Skjálftinn núna er að vísu ekki langt frá þekktu skjálftasvæði austar á heiðinni svo að líklega er þetta ekki merki um að óróinn á Reykjanesskaga sé á hægri leið til norðausturs. 

Og svíðan er önnur spurning hvort þessi skjálfti tengist eitthvað hinni miklu orkudælingu upp úr Hengils-Hellisheiðarsvæðinu, og hvort það sé tilviljun að óróinn á suðvesturhluta skagans tengist svipuðu fyrirbæri varðandi uppdælingu virkjananna þar. 


mbl.is Skjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Eða niðurdælingu...

Guðmundur Ásgeirsson, 15.11.2020 kl. 22:19

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Niðurdæling olli smáskjálftahrinu fyrir rúmum árartug.  

Ómar Ragnarsson, 16.11.2020 kl. 02:56

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Guðmundur Ásgeirsson, 16.11.2020 kl. 03:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband