Ef Kára finnst litakóðunin vafasöm, hvað þá um okkur hin?

Kári Stefánsson er einn skarpasti Íslendingurinn á okkar tímum, en hann tekur þó undur það sem sagt var hér á síðunni í fyrradag, að það kynni að vefjast fyrir mörgum að skilja hann það vel hverju sinni að vel gengi fyrir alla að fara eftir honum. 

Að vísu bendir sveitarstjóri Múlaþings á það í viðtali á mbl.is að það myndi ganga skár, ef það væru ekki margar mismunandi skilgreiningar í gangi á sama tíma. 

En með því að fækka breytingum og mismunun sem mest, getur líka verið dregið úr notagildi kerfisins, ekki satt?

 


mbl.is Vafasamt að nota sitthvorn litakóðann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

"staksteinar" Fréttablaðsins lýsa þessu best 

skriffinskubákn kerfisins loks mætt til að uppfræða okkur um hvernig miðstjórnin vill að við upplifum Covid ekkert svart og hvítt eins og Kanasjónvarpið heldur allt í fallegum Bónuslitum

Grímur Kjartansson, 9.12.2020 kl. 16:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband