Stríðið minnir á nálægð sína.

Pútín hefur sett Ísland yfir lista sinn yfir óvinveittar þjóðir. Megin kennisetning hans er um að um sé að ræða tvenns konar viðfangsmenn sinn eða lands síns:  Óvini eða svikararar. 

Ísland er í NATO og í raun voru það tveir ráðamenn okkar sem settu okkur á lista "viljugra þátttökuþjóða í innrásinni í Írak 2003.  

Ekki hefur séð fyrir endann á þeim hörmungum sem þessi innrás olli, gerð á uppskálduðu gaspri um gereyðinavopn, sem aldrei fundust. 

Í Arabíska vorinu svonefnda 2011 vorum tengd notkun NATO flugvéla í Líbíu, alla tíð síðan hafa afleiðingar hinnar misheppnuðu krossferðar Arabíska vorsins verið hörmulegt viðfangsefni vestrænna Evrópuþjoða. 

Stríðið núna með gný yfir Reykjavík í kvöld er hins vegar mun nær okkur, ekki síst fyrir það að nú hefur verið hótað notkun kjarnavopna, sem á að getað drepið hvern mann í óvinaríki fimm sinnum!


mbl.is Þotur portúgalska flughersins vöktu óhug borgarbúa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband