HVAÐ ER OG HVAÐ ER EKKI?

Ef Helgi Pjeturs hefði haldið því fram fyrir 60 árum að til væri svarthol og að hugsanlegt væri að hægt sé að fara í gegnum feril á þann hátt að maður drepi langömmu sína hefði hann verið talinn geggjaður. Hann hélt hins vegar fram fjarhrifakenningu sem fékk menn til að efast um að hann væri með öllum mjalla. Hvert okkar mun nokkurn tíma vita hvað er og hvað er ekki.
mbl.is Gríðarstórt svarthol fundið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhelmina af Ugglas

Swedenborg sem liggur grafinn í dómkirkjunni í Uppsala var andlegur bróðir Helga Pjeturs.

Vilhelmina af Ugglas, 26.1.2008 kl. 20:39

2 Smámynd: Guðmundur Geir Sigurðsson

Helgi P var ekki bara mikill áhugmaður um störnur og geyminn, það er sagt að hann hafi einnig haft föluverðan áhuga á Nasismanum.

Guðmundur Geir Sigurðsson, 26.1.2008 kl. 21:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband