Afleit skilaboð.

Það eru afleit skilaboð til brotamanna í þjóðfélagi vaxandi rótleysis og afbrota, sem fylgir krepputímum, að þjófar og lögbrjótar komist upp með það að lögreglan anni því ekki að koma þeim til hjálpar og aðstoðar sem verða fyrir barðinu á þessari óöld.

Í hugann koma nokkrir gamlir vestrar þar sem vel var lýst þeim kvíða, kúgun og vanlíðan sem fylgir slíku ástandi sem og þeim ágöllum sem á því eru að almennir borgarar telji sig knúna til að taka lögin í eigin hendur.

Slíkt ástand á Íslandi er ekki tilhlökkunarefni.


mbl.is Lögregla komst ekki í útköll
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Sjóberg

Líka spurning hvenær þögnin sjálf verður hættuleg!

Eiríkur Sjóberg, 23.7.2009 kl. 23:50

2 Smámynd: brahim






Búin að skrifa um þetta líka...http://brahim.blog.is/blog/brahim/







 

brahim, 24.7.2009 kl. 01:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband