Trump trompar Henry Ford og fleiri.

Henry Ford eldri var snillingur á ákveđnu sviđi í gerđ bíla og bílvéla, en fljótlega á ferli hans sem eini eigandi og valdamađur í hinni risastóru verksmiđju, sem framleiddi á tímabili fleiri bila en allar ađrar bílaverksmiđjur heims, nýtti hann sér stöđu sína og ţar međ geđţótta miskunnarlaust. 

Ţessi stjórnunarstíll tók sinn toll, og sonur hans, Edsel, leiđ svo mjög önn fyrir mistök og átök innan fyrirtćkisins, ađ hann dó langt um aldur fram. 

Verksmiđjurnar hefđu líkast til fariđ í gjaldţrot ef stríđsframleiđslan hefđi ekki bjargađ ţeim fyrir horn á stríđsárunum, ţannig ađ kynslóđaskipti urđu á síđustu stundu til ađ forđast hrun. 

Hnignun verksmiđjanna má alfariđ skrifa á "ég" stjórnunarstíl Fords og ţađ, hvernig hann leyfđi einstaka ofstopamönnum eins og Mitchell ađ komast upp međ offors og ofbeldi. 

Fyrstu árin eftir valdatöku Henry Ford yngri naut fyrirtćkiđ mikils starfsţreks og góđra hugmynda hins nýja og unga forstjóra. 

En fljótlega tók ţó ađ bera á göllum í stjórnunarstílnum, svo sem ţeim á ţeim ađ ráđa til fyrirtćkisins dýrum dómum bestu fáanlega yfirmenn fyrir hinar ýmsu deildri og sviđ ţess og fá fram baráttu ţeirra á milli til ađ ţeir legđu sig alla fram. 

En ef einhver einn varđ of áberandi og fyrirferđarmikill ađ dómi Fords ţannig ađ hann vćri farinn ađ skyggja á forstjórann, var hann jafn róttćkur viđ ađ reka viđkomandi og hann hafđi veriđ til ađ ráđa hann. 

Ţessir tilburđir geđţótta og valdbeitingar sköđuđu fyrirtćkiđ og starfsandann. 

Flestir, sem ţurfa ađ vinna undir stjórn hafa upplifađ misjafnar myndbirtinar á stjórnun.  Ég var til dćmis einu sinni undir stjórn fréttastjóra, sem átti ţađ til ađ etja undirmönnum sínum gegn hver öđrum. Ţađ var "ţessi vakt" og "hin vaktin." 

Ţađ var ansi óţćgilegur stjórnunarstíll ţegar honum var beitt. 

Nú má lesa um ađ stjórnunarhćttir Donalds Trumps Bandaríkjaforseta innifela flest ţađ versta sem finna má í heimildum um galla voldugra stjórnarherra.

Notađ er orđiđ "ég"forsetatíđ um valdadaga Trumps, sem minnir tćknilega á ţađ ađ Adolf Hitler var alráđur "Furher" eđa Foringi Ţýskalands. 

Hitler gćtti ţess lengi vel ađ nýta sér sem best fćrni og hćfileika herforingja sinna, en ţegar á leiđ í stríđinu, fór hann ađ reka ţá, sem andmćltu honum varđandi einstakar hernađarađgerđir, svo sem ţegar hann rak Heinz Guderian. 

Síđan kom ađ ţví ađ Foringinn tók sér alrćđisvald og ţá fór stríđsrekstrinum ađ hraka illilega og röngum ákvörđunum ađ fjölga. 

Burtséđ frá ţví hverjir eru alráđir, er jafn algert "ég"stjórnarform og nú virđist fćrast í aukana í Hvíta húsinu ekki góđs viti.  

 

 


mbl.is Etur starfsfólki gegn hvert öđru
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 3. júní 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband