Þarf mikið óveðursbál til að jafnast á við fárviðrið í febrúar 1991.

Fárviðrið mikla 3. febrúar 1991 verður lengi í minnum haft, stundum kennt við götuna Engihjalla í Kópavogi þar sem bílar fuku og skemmdust við íbúðablokk þar. 

Mestur vindur varð 93 hnútar, ef rétt er munað, þennan dag stóð yfir mikil barátta þeirra flugvélaeigenda sem áttu vélar standandi úti á Reykjavíkurflugvelli. 

Það gefur hugmynd um veðurofsann, að það er skilgreint sem fárviðri ef vindur fer í 62 hnúta.


mbl.is Fordæmalausar skemmdir í Eyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. febrúar 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband