Búið að vera alllengi erlendis.

Það hefur tíðkast alllengi erlendis að viðskiptavinir verði að slá inn pin-númer korta sinna í stað þess að rita nafn sitt.

Ég hef lengi undrast það að þetta skuli ekki hafa verið tekið hér að fullu upp fyrr en nú, því að engin leið er fyrir afgreiðslufólk að sannreyna hvert einasta kort þegar mikið er að gera. 

Auk þess koma hingað 500 þúsund ferðamenn á hverju ári og því fyrir löngu kominn tími á að taka upp kerfið "pinnið á minnið".


mbl.is Nýtt kerfi IP-númera prófað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

PAN (Persónulegt Auðkennis Númer)finnst mér skemmtilegra heiti á

PIN (Personal Identity Number).

Skuggi (IP-tala skráð) 9.6.2011 kl. 02:08

2 Smámynd: Páll Blöndal

Ómar, IP-tala hefur ekkert með PIN-númer að gera

Páll Blöndal, 9.6.2011 kl. 10:21

3 Smámynd: Sumarliði Einar Daðason

Þarna er verið að bera saman IPv4 og IPv6 en ekki PIN eins og Páll bendir á.

Sumarliði Einar Daðason, 9.6.2011 kl. 11:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband