Minnir á örlög Saddams Husseins.

Saddam Hussein lét sig hverfa á sínum tíma þegar hersveitir bandamanna tóku Bagdad. Honum tókst að fela sig furðu lengi og búast má við að Gaddafi gæti gert það líka, enda hefur löng valdatíð hans skapað sambönd hjá ýmsum þeim sem hann kom sér í mjúkinn við.

Hvimleitt er að heyra tönnlast á því í fjölmiðlum að hann muni "yfirgefa landið," rétt eins og hann sé að skilja það eftir munaðarlaust.  Þetta á að vera einfalt á Íslandi: Fólk fer einfaldlega úr landi eða flýr land eftir atvikum. 


mbl.is Talið að Gaddafi sé í Líbíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband