Tilbo.

Fyrir tlf dgum var hnupla fr mr tveimur kvikmyndatkuvlum og einu magabelti me veski, sem g hafi lagt fr mr vi inngang blokkina, sem g b .

Einhver ea einhverjir, sem hafa tt lei framhj essum hlutum, hafa ekki staist freistinguna.

Fyrir tveimur dgum fann san ngranni minn magabelti me veskinu, ar sem a l ti, skammt fr blokkinni, og hafa hnuplararnir lklegast skili a eftir egar eir voru bnir a taka reiuf r v.

a kom sr vel a f etta til baka, v ar voru ll skilrki mn, nokkrir lyklar og persnulegir munir.

Eftir stendur a kvikmyndatkuvlarnar hafa ekki skila sr.

Eins og oft er svona tilfellum, eru r miklu drmtari fyrir mig en sem n hafa r undir hndum. Er raunar vst a auvelt veri fyrir sem n hafa r undir hndum, a koma eim ver.

S strri hefur veri aal tkuvl mn sustu fimm r, ein af fyrstu HDV vlunum af Sony ger og er af mealstr, ekki ngu str til a hgt s a hafa hana xl en samt me fyllstu "professional"HDV gum.

sta ess a hn er ekki mikils viri markai er s a hn hafi lent msu volki erfium ferum um hlendi og meal annars brotna henni linsan.

g br a r a festa linsuna saman me flknu kerfi af lmbndum annig a vlin dygi mr, v a mjg drt hefi veri a setja hana nja linsu.

Af essum skum er essi Sony-vl auekkjanleg og s sem hefur hana n undir hndum arf a fjrfesta drri viger ef hann tlar a f eitthvert almennilegt ver fyrir hana.

Raunar efast g um a nokkur annar en g myndi geta hugsa sr a nota vlina nverandi standi.

Anna er verra varandi essar kvikmyndatkuvlar: eim eru teknar splur me myndefni, sem hafi teki mig ratugi a ba eftir a geta n og er v mjg mikils viri t af fyrir sig.

Myndefni er hins vegar fyrir bragi seljanlegt, v a a eitt a sna a kemur upp um upprunann. Auvita er hgt a urrka myndefni t, en me v fer sginn einstakt efni sem kostai mikla peninga ferakostna a n.

Vegna ess a allmargir lesa essa bloggsu og tengda facebook-su vil g gera eim, sem hefur myndavlarnar undir hndum eftirfarandi tilbo:

Vinsamlegast skilau vlunum til mn, til dmis me v a leggja r sama sta og r voruvi inngang blokkarinnar, sem g b , og helst a hringja einhverri dyrabjllu ea hafa samband vi mig til a lta vita.

Til vara bi g ig a taka splurnar r myndavlunum og setja r pstkassann hj mr.

mti heiti g r agmlsku og v a engin eftirmli veri essu mli.

Okkur getur llum ori og vil sna r smu vibrg og biskupinn Vesalingunum eftir Hugo sndi manni, sem hnuplai fr honum kertastjkum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Var a ekki rinn Bertelsson sem lenti einhverju slku? Var ekki stoli tlvunni hans, fullri af handritum og hugarsmum allslags?

Grjan fkkst aftur, en gegn gjaldi , - gegn um einhvern undirheimal.

Jn Logi (IP-tala skr) 16.3.2012 kl. 15:09

2 identicon

Vri gott a f tegund og tpunmer af essum vlum. er lklegara a r finnist. Vona a etta skili sr.

Fjlnir Baldursson (IP-tala skr) 17.3.2012 kl. 19:03

3 Smmynd: Sigrur B Svavarsdttir

a ekki af r a ganga mar minn.. Vonandi finnast vermtin v etta eru bara n vermti. g vona a jfarnir skilji a og skili essu til n sem fyrst.

Sigrur B Svavarsdttir, 17.3.2012 kl. 21:44

4 identicon

Hringja bara bubba, hann reddar essu.

Johann (IP-tala skr) 18.3.2012 kl. 17:20

5 identicon

g get vel tra v a arna su ferinni metanleg myndbrot. Gangi r vel mar og takk fyrir allt sem hefur gefi jinni gegnum rin.

Dav rn Arnarsson (IP-tala skr) 18.3.2012 kl. 20:16

6 identicon

skaplega hltur tad ad vera aumt lif ad vera tjofur, geta ekki sed ser farboda druvisi en ad gera drum illt.

Ingibjrg Helgadottir (IP-tala skr) 18.3.2012 kl. 20:45

7 identicon

Kallast a ekki ,,trsarvkingur" dag?

Karvel (IP-tala skr) 18.3.2012 kl. 20:54

8 identicon

Vi hj Sagafilm fum reglulega tilbo um mis kaup bnai. Vi komum til me a hafa augun opin!.

Me kveju

Bragi Reynisson

Deildarstjri Luxor, tkjaleigu Sagafilm

Bragi Reynisson (IP-tala skr) 18.3.2012 kl. 22:04

9 identicon

Vonandi finnst etta og skemmt vri virkilega leiinlegt og sorglegt a tapa essu myndefni Vona a s sem tk etta sj sma sinn a skila r essu sem fyrst !

Lsebet Unnur Jnsdttir (IP-tala skr) 19.3.2012 kl. 01:19

10 Smmynd: Villi Asgeirsson

Vona a tkin, og srstaklega splurnar, skili sr. Hvernig vlar voru etta?

Villi Asgeirsson, 19.3.2012 kl. 07:49

11 identicon

g legg til a a s slegi saman a n vlunum aftur og er til a leggja 10.000 pkk til a etta fist aftur ,etta snst um peninga hj eim sem hefur teki vlarnar og myndefni .gangi r vel mar a n essu aftur

axel Oddsson (IP-tala skr) 19.3.2012 kl. 11:24

12 identicon

Vona a fir etta sem fyrst mar. hefur gefi slendsku jinni svo miki af lfi nu gegnum tina. ert einstakur. Hafu a sem best.

Halldr Haraldsson (IP-tala skr) 20.3.2012 kl. 03:36

13 identicon

Meira theta talk

Mary luz (IP-tala skr) 20.3.2012 kl. 16:00

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband