Fagnaðarefni.

Áður en Landeyjahöfn var tekin í notkun var búið að gera malbikaðan flugvöll með flugstöð skammt vestan við hana og malbikaðan veg þangað ofan frá hringveginum.

Síðustu tvö ár hafa þessi mannvirki verið ónotuð að mestu, meðal annars vegna þess að menn trúðu því að Landeyjahöfn yrði opin allt árið.

Nú hefur komið í ljós að svo verður ekki og því er það fagnaðarefni að boðið verði upp á flug á milli Bakkaflugvallar og Eyja þá daga, sem Herjólfur siglir til Þorlákshafnar.


mbl.is Flug á Bakka þegar Herjólfur siglir í Þorlákshöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband