Dísilbílarnir samt í afgerandi meirihluta í Noregi.

Ţađ kann ađ vera ađ sala dísilbíla hafi minnkađ mikiđ í Noregi í janúar í ár miđađ viđ janúar í fyrra en semt eru 55% bíla, sem seljast ţar, međ dísilvél, miklu meira en hér á landi.

Vafasamt er, hvor sem er á Íslandi, í Noregi eđa Ţýskalandi ađ draga of miklar ályktanir af sölu bíla í einstökum mánuđum. Ţannig sést vel ár eftir ár á stćrsta bílamarkađi Evrópu í Ţýskalandi, ađ ţegar litiđ er yfir söluna á heilu ári eru oft drjúg frávik frá hlutfallslegri tölu einstakra bíltegunda í einstökum mánuđum.

Fyrir nokkrum árum spáđi helsti vélahönnuđur Fiat verksmiđjanna ţví ađ dísilvélarnar hefđu alls ekki boriđ endanlega sigurorđ af bensínknúnum vélum. Framundan vćri bylting í hönnum bensínvéla, sem myndi skila bensínvélum, sem afköstuđu allt ađ 50% meira afli miđađ viđ rúmtak en ţáverandi bensínvélar.

Ţetta gekk eftir og gott betur. Nú er hćgt ađ fá Ford Mondeo, sem er bíll í stćrri gerđum í milliflokki, međ ţriggja strokka eins lítra vél, sem er 122 hestöfl, um tvöfalt meira en í jafnstórum ţriggja strokka vélum í Toyota Aygo, Kia Picanto, Chevrolet Spark, Volkswagen Up, Skoda Citigo, Hyondai i10 og Suzuki Alto.

Fyrir bragđiđ er möguleiki á miklu sparneytnari dísilvélum en áđur.

Ţegar komiđ er niđur í minnstu bílana á markađnum, er munurinn á eyđslu bensínknúinna smábíla og dísilknúinna ekki eins mikill í lítrum taliđ og hjá stćrri bílum. Munurinn á innkaupsverđi bensín- og dísilknúinna bíla er hins vegar orđinn hlutfallslega meiri en á stćrri bílum.

Á síđustu misserum hafa sópast inn á markađinn tiltölulega rúmgóđir smábílar á borđ viđ ţá, sem ég nefndi áđan og hafa hlotiđ góđa sölu ađ verđleikum.  

Ef söluhlutdeild ţessara bíla hefur aukist leiđir ţađ sjálfkrafa til aukinnar hlutdeildar bensínknúinna bíla á markađnumm.

Sem dćmi um möguleika ţessara bíla var ég í gćr ađ skođa og bera saman Hyondai i10 og i20 og í ljós kom ađ i10, sem er 40 sm styttri, býđur upp á jafngott ef ekki betra set fyrir fjóra fullstóra og stćrri bíllinn sem er minnst 600 ţúsund krónum dýrari og 800 ţúsund krónum, ef hann er međ dísilvél.  

Báđir bílarnir eru skráđir fyrir 5 manns en sá stćrri nokkrum sentimetrum breiđari ađ innan og međ 70 lítrum stćrra farangursrými, 295 lítrum á móti 225.

Dísilbíllinn er gefinn upp međ 0,9 lítrum minni međaleyđslu á hundrađiđ, en mín reynsla er sú ađ í okkar kalda og sveiflukennda loftslagi aukist eyđslan meira frá uppgefnum tölum á bensínbílum en dísilbílum og sama á viđ í innanbćjarakstri.

Ef aksturinn er 12 ţúsund kílómetrar á ári og mismunurinn á eyđslu 2 lítrar á hundrađiđ, dísilbílnum í vil, er sparnađurinn 5-6000 krónur á mánuđi, eđa 60-70 ţúsund á ári.

Ţađ tekur dísilbílinn meira en tíu ár ađ vega muninn upp en fimm ár ef aksturinn er 25 ţúsund kílómetrar á ári.

i10 hefur ţađ fram yfir i20 fyrir fólk sem finnst gott ađ geta sest inn í bíla og fariđ út úr ţeim án ţess ađ beygja sig, ađ sćtin í honum eru ţađ há ađ auđvelt er ađ setjast inn í hann og stíga út úr honum.

Í Wolkswagen Up er hćgt ađ hćkka bílstjórasćtiđ í ţessu skyni.

Niđurstađa mín er sú ađ hćgt sé ađ fá ótrúlega ţćgilega bíla fyrir innan viđ 2 milljónir króna, bíla sem standast strangar kröfur um öryggi og umhverfismildi og hafa komiđ á markađinn nýlega.  Ţegar hlutdeild slíkra bíla eykst stćkkar um leiđ hlutdeild bensínknúinna bíla á markađnum.


mbl.is Sala dísilbíla á hrađri niđurleiđ í Noregi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Má bćta viđ ţessa frétt ađ norđmenn reyna ađ sporna viđ díselvćđingunni vegna gríđarlegrar mengunar. Hafa komiđ fram áćtlanir um ađ verstu vikurnar fái díselbílar eingöngu ađ keyra annanhvern dag inn í Ósló, en lögreglan hefur ekki veriđ í stakk búin til ađ framfylgja eftirliti međ akstursbanni og almenningssamgöngur ekki veriđ í stakk búnar í ađ taka viđ fjöldanum. Í vetur hafa slíkar áćtlanir veriđ lagđar á ís, en spurning er hvort ţessar tillögur lifi áfram nćsta vetur.

Jón Páll Garđarsson (IP-tala skráđ) 9.2.2013 kl. 12:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband