Breytingar í aðsigi, en hve miklar?

Það verður að teljast harla ólíklegt að núverandi stjórnarflokkar haldi velli í þessum kosningum, þannig að það eru breytingar í aðsigi. 

En hve miklar?  

Það virðist tæpt, að núverandi fjórir stjórnarandstöðuflokkar fái meirihluta, hvað þá tryggan. 

Og samræður stjórnarandstöðuflokkanna sýndu, að hvernig sem úrslitin verða, verður stjórnarsáttmáli komandi ríkisstjórnar líklega fullur af málamiðlunum og eftirgjöfum.  


mbl.is Kjörsókn fer rólega af stað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

“Breytingar í aðsigi”, rétt Ómar. Gamla spillta og ónýta kerfið, sem malar gull fámennum Íhalds-dúddum er komið með annan fótinn í gröfina. En það getur tekið vissan tíma áður en við getum mokað yfir hræið, því veldur meðfædd íhaldssemi innbyggja. Kerfisbreytingin hófst 25. júní, þegar Guðni Th. Jóhannesson var kjörinn forseti. Ég er ekki viss um að fólk átti sig nógu vel á því hversu mikilvægt það var fyrir Nýja Ísland að losna við afturhaldsseggin sem sat í 20 ár á Bessastöðum.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 29.10.2016 kl. 19:15

2 identicon

Engar breytingar í aðsigi.  Jafnaðarmenn eru ennþá mígandi utan í evrópska aðalinn og reyna að poppa sig aðeins upp með því að veita hálfdauðum hippa nóbelsverðlaunin.  Ekkert nýtt að gerast.

Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 29.10.2016 kl. 20:06

3 Smámynd: Þorsteinn Briem

Ójafnaðarmaður - ribbaldi,

ribbaldi - hrotti.

Íslensk orðabók Menningarsjóðs.

Þorsteinn Briem, 29.10.2016 kl. 20:41

4 Smámynd: Þorsteinn Briem

"The European People's Party er langstærsti hópurinn á Evrópuþinginu en hann er bandalag hægri- og miðflokka."

Þorsteinn Briem, 29.10.2016 kl. 20:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband