Loksins í átt að vitrænni sýn.

Þyrlur hafa marga stórkostlega kosti fram yfir flugvélar, en líka ókosti. Enn ókostur er hve flóknar og dýrar þær eru og að viðhaldið á þeim sé bæði margfalt dýrara og tímafrekara en á svipaðri stærð flugvéla. 

Þess vegna var þyrlusveit varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli hér um árið með fimm þyrlur til þess að tryggja að geta sinnt öllumm þörfum og útköllum. 

Á sama tíma hefur ástandið hjá Landhelgisgæslunni verið galið þegar stundum hefur ekki verið nein flughæf þyrla hjá Gæslunni.  Þegar hún verður búin að eignast þrjár þyrlur verður það stórt skref í rétta átt og í áttina að vitrænni sýn, en þó ekki nóg. 


mbl.is Þrjár nýjar þyrlur á næstu fimm árum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband