"Nóttlaus voraldarveröld" að hefjast í Reykjavík.

Nú er að hefjast "nóttlaus voraldarveröld" í Reykjavík eins og Stephan G. kallaði fyrirbærið. Sólarlag 18.5.17

Sólin fer ekki niður fyrir 6 gráður undir sjóndeildarhring á ný fyrr en um 20. júlí. 

Í fluginu er það aðeins skilgreint sem "nótt" þegar sólin fer lengra niður. 

Svona leit sólarlagið út séð ofan af Vatnsendahæð í kvöld. Hallgrímskirkja og fleiri byggingar í skugganum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband