Næstum gamli brandarinn um Kreml?

Baddi Jún heitinn, töframaður og uppistandari á Akureyri í gamla daga, elskaði Kalda stríðs brandara og spaug um Sovétríkin. 

Þetta var á þeim tíma sem hugtakið "rússnesk kosning" varð til og eitt afbrigði af spaugi um slíkar kosningar á Sovéttímanum var þess eðlis, að hún kemur jafnvel enn í hugann, ef marka má stöðuna í forsetakosningunum eystra. 

Svona hljóðaði spekin hjá Badda Jún: 

Í Rússlandi ríkir einstæð hefð í kosningum, - þar er hægt að brjótast inn í Kreml daginn fyrir kosningarnar og stela úrslitunum." 


mbl.is „Þetta er skrípaleikur, sýning“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Alltaf gaman af kaldastríðshúmor. Er það rétt munað hjá mér að það sé til brandari um að Stalín hafi eitt sinn fengið yfir 100% greiddra atkvæða?

Wilhelm Emilsson, 19.3.2018 kl. 01:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband