Miklar kröfur til nútíma óperusöngfólks.

Ţađ var viss upplifun í ţví ađ sjá og heyra óperuna Brothers í Hörpu í gćrkvöldi. Hún dró vel fram ţá framţróun og auknu kröfur sem eru í gangi á óperusviđinu til allra ţátta slíkra verka. 

Óperan er 100 mínútna löng og án hlés, en flćđi verksins krafđist slíks. 

Efni óperunnar er nátengt vaxandi grimmd í hernađi, sem sést hefur síđustu árin í Sýrlandi og víđar og höfđar ađ ţví leyti afar sterkt til óperugesta, sem lifa viđ hrylling frásagna og mynda af villimennsku nútíma styrjalda. 

Í sviđsetningu, útfćrslu, söng og leik eru gerđar sívaxandi kröfur, sem gerđu ţađ ađ verkum á sýningunni í gćr, ađ ţađ myndađis tvöföld spenna í lokin, ekki ađeins varđandi framvindu söguţráđarins, heldur einnig hvernig afar vandasömum og dramatísku lokakafla myndi hreinlega reiđa af, svo miklar kröfur sem hann gerđi til allra ţátta í viđamikilli og fjölmennu óperu. 

Ţađ reyndi til hins ítrasta á fćrni og leikhćfileika ađal söngfólksins, sem stóđst prófiđ međ mikilli prýđi í atriđi ţar sem minnstu mistök máttu ekki gerast.

Fyrir gamlan leikhúshund eins og mig var ţetta upplifun sem fćrđi manni endurnćringu.  


mbl.is Frétti af verđlaununum frá sviđsmanni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband