Getur Hekla sprungiđ?

Ţegar Hekla tók upp á ţví ađ gjósa, öllum á óvörum 1991, veltu menn vöngum yfir ţví, hvers vegna fjalliđ virtist komiđ í annan fasa, ef svo mátti ađ orđi komast, heldur en ţađ hafđi veriđ öldum saman fram til 1980. Hekla, Bárđarbunga 1.6.18

1947 kom stórgos eftir 102ja ára hlé, en 1970 allt í einu gos eftir 23ja ára hlé og svo annađ 1880-81 eftir ađeins tíu ára hlé. 

Síđuhafi minnist kenningar, sem sett var fram um ţađ 1991, eftir ţrjú gos međ tiltölulega stuttu millibili, hvort fjalliđ sem stór eldstöđ vćri ađ breyta um eđli, sem gćti endađ međ hrikalegu sprengigosi viđ ţađ ađ ţađ splundrađist eđa rifnađi. 

Páll Benediktsson, ţáverandi fréttamađur Sjónvarps, fjallađi um ţetta ef ég man rétt. 

Gos sem yrđi í líkingu viđ gosiđ stóra í Krakatá 1883, sem var ógurlegt á sína vísu, og kom fyrir tilviljun nákvćmlega öld eftir hina miklu Skaftárelda 1783, sem höfđu árhrif og ollu harđindum sem kostuđu milljónir manna lífiđ í ţremur heimsálfum. Hekla,Ţórisvatn, Krókslón, Bárđarbunga, Vatnajökull 1.6.18

Önnur tvö íslensk eldfjöll, sem búa yfir möguleikum á sprengigosi, eru Örćfajökull og Snćfellsjökull. 

Á myndunum hér sést Bárđarbunga í fjarska, en hún er ein af ţeim fjórum eldfjöllum hér á landi, sem gćtu gosiđ á nýju ári. 

Ţađ síđarnefnda hefur ađ vísu veriđ kyrrlátt lengi, enda er mesta eldvirknisvćđiđ á Íslandi á örhćgri leiđ til austurs. 

En eldfjallasaga jarđarinnar sýnir, ađ firnakraftar iđraelds hennar eru til alls vísir.  


mbl.is „Sprelllifandi eldfjall“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband