Rússneski veturinn er alltaf ógn fyrir hvern sem er.

Rússneski veturinn 1941-1942 lék hinn frćga ţýska her svo hrođalega grátt ađ ţađ mátti halda ađ ţessi vetur hefđi veriđ eitthvađ sérstaklega harđur. 

Svo var ţó ekki. Hvađ var ţá svona svakalegt viđ hann? 

Bara ţetta eitt: Ţetta var bara einn af ţessum rússnesku vetrum. Samgöngukerfi langstćrsta ríkis heims var, er og verđur hrćđilega frumstćtt. 

Síđuhafi undrađist í pílagrímsferđ í mars 2006 hve ţjóđleiđin milli Moskvu og St. Pétursborgar var ömurlega frumstćđ ţegar ţess er gćtt ađ ţetta er leiđin á milli tveggja stćrstu margmilljónaborga landsins, en samt víđa ađeins ein akrein til bođa í hvora átt. 

Ađ ekki sé talađ um hve lélegt malbikiđ var, víđa alsett sprungum og illa viđ haldiđ.

Ţjóđverjarnir í 3ja milljón manna hernum í júlí 1941 töldu sig ađ vísu hafa búiđ sig vel undir rússneskar ađstćđur, og voru til dćmis sem 750 ţúsund hesta međ í för. 

Skriđdrekarnir höfđu ekki átt í vandrćđum međ ađ bruna vestur á Atlantshafsströnd og norđur til Nordcap í júní 1940 og suđur á Grikklandsströnd og til Líbíu sumariđ 1942, em í Rússlandi mćttu ţeir ofjörlum sínum í líki tugţúsunda T-34 spánnýrra rússneskra dreka sem gátu ekiđ á sínum breiđu sérhönnuđu beltum hringi í kringum ţýsku Panther drekana, sem sukku í drulluna í rússnesku haustrigningunum. 

Allt spólađi og sökk í drulluna, trukkarnir, vélhjólin, jafnvel 750 ţúsund hestarnir og 3 milljónir hermanna. 

Loksins frysti, en ţá tók enn verra viđ; rússneska frostiđ niđur í tugi stiga, svo ađ allt fraus fast eđa fór ekki í gang. 

Herinn mikli laut í lćgra haldi fyrir frosti, sem gerđi olíuna á vélunum ađ seigu gúmmílíki svo ađ vélvćddar brynsveitir urđu gagnalausum málmklumpum. Ţúsundir hermanna kól og margir ţeirra til bana.

Nú sást ţađ sem strápdrap Grand Armé Napoleons í hinni miklu herför hans 1812-13, röng klćđi hermanna, sem börđust viđ fjandsamlegar ađstćđur gegn kappklćddum mönnum á heimavelli. 

"Frostiđ tekur kraft úr Rússum" segir í fyrirsögn viđtengdrar fréttar á mbl. 

Og ţađ er rétt, en augljóslega rangt ţegar ţađ var sagt fyrir meira en tveimur vikum ađ innrásarher Rússa yrđiđ kominn inn í Kćnugarđ eftir ţrjá daga. 

Rússneski veturinn tekur nefnilega kraft úr öllum, jafnvel síberísku hersveitunum 1941 sem komu alla leiđ austan frá Kyrrahafi til ađ snua orrustunni um Moskvu viđ. 

Minnisstćđast í förinni 2006 á sagnaslóđir rússneska vetrarins var ađ standa viđ yfirlćtislítiđ minnismerki viđ Khimki sporvagnastöđina ađeins 19 kílómetra frá Kreml, ţar sem sagt er ađ ţýsku hermennirnir hefđu séđ til turnanna í Kreml rétt fyrir jól 1941.

Orrustan um Moskvu virtist vera ađ vinnast, ađeins 19 kílómetrr eftir í mark.  

Ţar hafđi rússneski veturinn dregiđ kraft úr báđum herjum, en úrslitum réđi, ađ rússnesku hermennirnir voru aenn komnir AĐ ţrotum krafta sinna, en ţeir ţýsku voru ALVEG ţrotnir ađ kröftum.

Rússneski veturinn hefur ţrjú andlit, sem öll eru jafn fjandsamleg óvinaherjum af öllum tegundum. 

Haustrigningarnar. 

Vetrarhörkurnar. 

Vorrigningarnar. 

Haustrigningar eyđilögđu herförina Taifun til Moskvu 1941. 

Vetrarhörkur sáu um ađ halda eyđileggingunni áfram viđ Moskvu og vetrarhörkur innsigluđu ţýska ósigurinn í Stalíngrad i árslok 1942. 

Hvađ gerist nú?

 

 


mbl.is Frostiđ tekur kraft úr Rússum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir ţessa fróđlegu og áhugaverđu lesningu. 

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 11.3.2022 kl. 14:27

2 Smámynd: Hörđur Ţormar

Ég heyrđi ţá sögu eitt sinn ađ Stalín hefđi ákveđiđ ađ leggja járnbraut á milli Moskvu og Leningrad. Tók hann blýant og reglustiku og dró strik á milli ţessara borga, ţar sem járnbrautin skyldi liggja. Fingurinn á honum stóđ ađeins út fyrir reglustikuna svo ađ hlykkur kom á strikiđ. Ţar af leiđandi kom hlykkur á járnbrautina á ţessum stađ. Kannski er hann ţar enn?

En ekki sel ég ţessa sögu dýrari en ég keypti.

Hörđur Ţormar, 11.3.2022 kl. 15:34

3 Smámynd: Jón Örn Arnarson

So ist es - so war es und so will es sine :-)

Jón Örn Arnarson, 11.3.2022 kl. 18:14

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Frábćr fćrsla skráđ af ţekkingu og innsći. Takk fyrir ţetta. Ég ţekkti hermennm sem voru ţýskaramegin í ţessu stríđi. Ţú lýsir ţessu 
rétt mema sumt var enn  verra

Halldór Jónsson, 11.3.2022 kl. 19:28

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Ég veit ekki hvort veđriđ á eftir ađ hafa áhrif á ţetta sýja stríđ en mađur veit ekki.

Ég hef veriđ ađ hugsa um hvađ Chennault hefđi getađ gert margt til ađ skemma 60 km lest brynbíla Rússa  bara međ sínum gömlu  p40. Uppstillingin var ekki mjög gáfuleg.

Halldór Jónsson, 11.3.2022 kl. 19:33

6 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Frábćr lesning Ómar og takk fyrir.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 11.3.2022 kl. 21:24

7 Smámynd: Hörđur Ţormar

Ţjóđverjar hertóku sumarhöll Katrínar miklu í stríđinu en hún er í útjađri St. Pétursborgar. Eitt herbergiđ í höllinni var skreytt međ dýrindis rafi. Ţegar Rússar náđu höllinni aftur á sitt vald var allt rafiđ horfiđ, mun ţađ aldrei hafa fundist en nú mum ver búiđ ađ skreyta herbergiđ međ eftirlíkingum.

Hörđur Ţormar, 11.3.2022 kl. 23:14

8 Smámynd: Daníel Sigurđsson

Ţađ er ekki rétt hjá ţér Ómar ađ rússneski veturinn 1941-1942 hafi ekki veriđ sérstaklega harđur. 

Ţvert á móti var hann sá harđasti á öldinni. Í byrjun desember fór hitastigiđ niđur í mínus 52 °C á Moskvu-vígstöđvunum.  Ţess má geta ađ bensín frýs viđ mínus 40 til 50 °C (fer eftir gerđ bensíns.

 

Rússnesku T-34 skriđdrekarnir áttu ekki ţátti í ađ tefja sókn Ţjóđverja  í haustrigningununum og slamminu 1941 á austurvígstöđvunum.  Enda var ţađ ekki fyrr en í gagnsókn Rússa í frosthörkununm desember sem ţeir komu fram í afgerandi mćli.

Daníel Sigurđsson, 11.3.2022 kl. 23:53

9 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Sumir spakir menn hafa bent á ţađ ađ tvennt hefđi getađ stuđlađ ađ sigri Hitlers: Hefđi hann sigrađ Bretland snemma og ef hann hefđi ekki ráđizt á Rússland, og griđasáttmáli hans og Stalíns haldizt til stríđsloka og ţeir deilt um landsvćđin eftir sigurinn.

Mannfall ţýzku herjanna í Rússlandi olli straumhvörfum og dró mátt úr hinni sterku ţýzku stríđsvél. 

Rússastríđiđ skipti gríđarlegu máli.

Ingólfur Sigurđsson, 12.3.2022 kl. 10:14

10 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Sovétríkin og einkum Rauđi herinn voru í sárum 1940 eftir hreinsanir Stalíns í hernum, og ekkert af bestu stríđstólum Rússa kom fram fyrr en seint 1941, sem áttu eftir ađ gerbylta stríđsvél Rauđa hersins.  

Ţar má nefna T-34 skriđdrekann, Sturmovik Il-2 orrustu- og sprengjuvélarnar og Yak-orrustuvélarnar. 

Ţví hafa sumir sagnfrćđingar sett fram ţá kennningu ađ Hitler hefđi átt ađ halda beint áfram í austurátt í september. 

Vesturveldin hefđu setiđ áfram  ađgerđarlaus eins og í ljós kom veturinn 1939-40. 

Ţetta er vafa undirorpiđ ţví ađ skásti tíminn veđurfarslega er maílok og tímahrakiđ mikiđ í ţví ađ búa til nógu góđa og víđfeđma áćtlun og tryggja jafnframt stuđning eđa hlutleysi Austur-Evrópuţjóđa.  

Ég hallast frekar ađ ţví ađ árás í austurátt í ágústbyrjun 1940 hefđi getađ tekist betur, en Hitler eyddi dýrmćtum tíma í ađ fagna sigrinum á Vesturvígstöđvunum og var alls ekki viđbúinn ţeim sigri svona skjótfengnum. 

Undirbúningur Barbarossa hófst ekki fyrr en í nóvember, en byrjunin á samningu hennar hefđi ţurft ađ hefjast strax á útmánuđum 1940 sem valmöguleiki.    

Ómar Ragnarsson, 12.3.2022 kl. 21:49

11 identicon

 Daníel Sigurđsson ert ţú ađ reyna ađ dissa Ómar fokking Ragnarson stilku legend hveđ međ ţetta mamma ţín ţegiđu

fokk Daníel (IP-tala skráđ) 15.3.2022 kl. 11:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband