Þrjátíu þúsund fífl?

Í hádegisfréttum var sagt frá því að þjóðarleiðtogarnir á loftslagsráðstefnu Sþ ætli að stofna sérstakan sjóð til að aðstoða þær þjóðir sem verst fara út úr loftslagsbreytingum. 

Samkvæmt því sem afneitunarsinnar halda nú stíft fram eftir að hafa kallað ráðstefnugesti tugþúsundir fífla, að hér um algeran fíflahátt að ræða, því að koldíoxíð se svo dásamlag lofttegund að lönd jarðarinnar grænki nú óðum!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað ætli ráðstefnugestir hafi losað mikið koldíoxíð til að komast ä ráðstefnu sem vel hefði mátt halda á netinu? Það er eins og að senda Rússum vopn til að mótmæla stríði.

Vagn (IP-tala skráð) 6.11.2022 kl. 14:43

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Og hverjir fá svo að borga í brúsann? Jú, ætli það séu ekki afneitunarsinnarnir. 

Ragnhildur Kolka, 6.11.2022 kl. 16:29

3 Smámynd: Grímur Kjartansson

Danir, Íslendingar og fleiri ætla ekki að senda neina ráðherra á COP27
Þeir fá betra að borða heima hjá sér og vita að þetta er vita gagnlaus ráðstefna

Grímur Kjartansson, 6.11.2022 kl. 17:30

4 identicon






Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 6.11.2022 kl. 22:26

5 identicon

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 6.11.2022 kl. 22:38

6 identicon

May be an image of 1 person and text

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 7.11.2022 kl. 06:51

7 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Hér fyrir ofan má sjá þá aðferð við athugasemdir, að nota eins konar drekkingaraðferð til þess að drekkja örstuttum pistli með því að troða inn tuttugu sinnum plássfrekari copy paste athugasemdum en nemur pistlinum. 

Ómar Ragnarsson, 7.11.2022 kl. 07:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband