Breiddin er lúxusvandamál miðað við EM.

Á stórmótum, sem geta dregist á langinn, getur gamalkunnugt viðfangsefni úr hernaðarsögunni komið fram, þ. e. að eiga úr nægum mannskap að velja. 

Á það hefur oft skort hjá okkur Íslendingum og afleiðingarnar orðið þær að of mikið hefur þurft að keyra á takmörkuðum hópi afburðaleikmanna. 

Þótt vandinn frá síðasta stórmóti hafi ekki komið upp, liggur annar vandi samt fyrir, að hafa haft úr nógu vel æfðum leikkerfum, sem hægt er að nýta fyrir liðið í undirbúningi og keppni.  

Að þessu leyti má segja, að hin nýtilkomna mikla breidd sé lúxusvandamál, sem verður að leysa ef liðið ætlar að hafa hið fornkveðna í huga, að það stekkur enginn lengra en hann hugsar. 


mbl.is Ekki von á nýjum leikmanni í íslenska hópinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband