Rót hjá frændþjóðum vegna þjóðhöfðingjaskipta.

Avörp þjóðhöfðingja Íslendinga og Dana koma af stað ákveðnu róti um sinn. Margrét Danadrottning tekur skynsamlegt skref í óhjákvæðilegum kynslóðaskiptumm, en hér á landi munu margir, sem áður hafa orðið hugsi í aðdraganda forsetakosninga, sennilega velta eitthvað vöngum upp á nýtt, jafnvel á annan tug manna. 

Enginn veit hve stór þessir hópur hugsanlegra vonbiðla verður né hve miklu róti tilkoma þeirra á eftir að valda. 

Núverandi forseti okkar hefur verið farsæll í starfi og kannski hefði verið betra að hann sæti þriðja kjörtímabil sitt. 


mbl.is Danir í áfalli eftir ávarp drottningar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Guðrúnu Nordal í forsetann! Hún er meira en fullfær um að leysa þann núverandi af hólmi.

 

Þorsteinn Styrmir Jónsson (IP-tala skráð) 3.1.2024 kl. 17:11

2 identicon

Það þarf að breyta þessu kosninga fyrirkomulagi. Annað hvort  með 2 kosninga umferðum. Endanlega kosið um 2 efstu frambjóðendur . Eða einar kosningar með  fyrsta valkost og annan valkost.

Hörður (IP-tala skráð) 3.1.2024 kl. 18:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband