Undarlegur seinagangur.

Þótt nú hafi verið brugðist við hinu undarlega sleifarlagi, sem ríkti í því að kyrrsetja Boeing Max flugvélar Alaska airlines hið snarasta eftir að hluti gólfs hennar féll útbyrðis, er málið enn þannig að varla er hægt að nota annað orð en ófremdarástand ríki í þessu fáheyrða máli.  


mbl.is Leita að hlutanum úr skrokki flugvélarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gólf??? Gatið kom á stað þar sem venjulega er neyðarútgangur. Einhverjir kaupendur völdu að vera ekki með neyðarútgang þar. Eitthvað virðist hafa farið úrskeiðis við að loka opi sem hannað var fyrir neyðarútgang. Og vélarnar voru kyrrsettar á innan við sólarhring, strax og mynd var að koma á hvað hafði skeð og hvaða vélar væru í hættu. Skoðun tekur nokkra klukkutíma og margar flugvélar eru þegar búnar í skoðun og komnar aftur í gagnið. Ekki er neitt ófremdarástand að sjá.

Vagn (IP-tala skráð) 7.1.2024 kl. 17:09

2 identicon

Smá leiðrétting, FAA hefur ekki enn gefið neinni kyrrsettri vél grænt ljós.

Vagn (IP-tala skráð) 7.1.2024 kl. 21:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband