ÍSLENSKUR MISSKILNINGUR Í ÚTLANDINU.

Mök erlendra karla í Bretlandi og Svíþjóð við reiðhjól valda undrun vegna þess að orðið bicycle getur alls ekki valdið þar sams konar misskilningi og orðið reiðhjól á íslensku, hvað þá dömureiðhjól. Hér á landi gætu þeir sem aðhefðust svonalagað reynt að afsaka sig með því að hafa misskilið nafnið á hinu "misnotaða" tæki.

Lögreglurannsókn á svona meðferð á reiðhjólum gæti leitt ýmislegt forvitnilegt í ljós. Til dæmis það að karlmaður sem "misnotaði" karlmannsreiðhjól fremur en dömureiðhjól kæmi með því upp um samkynhneigð sína.


mbl.is Hafði mök við dömureiðhjól
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég bíð nú spenntur eftir landskeppni Svía og Englendinga í hjólreiðum!

Sigurjón Pálsson (IP-tala skráð) 1.3.2008 kl. 09:46

2 identicon

Einu sinn var sagt um suma menn að þeir væru  "hjólgraðir".  Mér sýnist að það sé orð að sönnu í þessu tilviki.

Sigurjón Pálsson (IP-tala skráð) 1.3.2008 kl. 09:57

3 Smámynd: Kjartan Valdemarsson

Sá sem tekur í bæði væri þá væntanlegl bicycleual.

Kjartan Valdemarsson, 1.3.2008 kl. 17:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband