Stór dagur fyrir Manchester.

Dagurinn í dag er stór dagur fyrir Manchester þegar bæði stórlið borgarinnar hampa stóru bikurunum í ensku knattspyrnunni.  Ef ég fer rétt með eru það aðeins þrjár enskar borgir sem hafa unnið þá báða, Manchester, Liverpool og London.

London er að vísu varla sambærileg hvað aðstöðu snertir vegna þess hve margfalt stærri hún er en hinar borgirnar tvær. 

Þess vegna er það sjaldgæft að tvö lið frá annarri borg en Londin hreppi báða bikarana.  

Síðast unnu Liverpoolliðin þá báða 1985 þegar fyrirliðar Everton og Liverpool lyftu bikurunum eftirsóttu á loft. 

Frétt af mbl.is


mbl.is Manchester City bikarmeistari 2011
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband