Gott að það var ekki eldgos.

Ef það hefði verið eldgos í gangi og sand- og ökumistur legið yfir landinu er næsta víst að í London hefðu menn, sitjandi yfir tölvum, stöðvað allt flug á landinu.

Enda er ösku- og sandmagnið í loftinu nú miklu meira en var suma daga á eldgosatímanum í fyrra og í vor.


mbl.is Undarleg sýn við Breiðafjörð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hvumpinn

Hárrétt Ómar, var á Haukadalsmelum við Heklu í gær og þar var ca 5 km skyggni í 20-30 hnútum og öskufoki, sem maður bruddi og strauk úr vitum.  En það var bara enginn í London sem vissi af þessu.  Stórt öskuský sást á leiðinni uppeftir í kringum Ingólfsfjall á vesturleið, líklega það sem sagt er frá í þessari frétt. 

Hvumpinn, 24.7.2011 kl. 15:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband