Myndirnar segja margt.

Hægt er að fræðast mikið um afleiðingar árekstra með því að fara inn á YouTube og skoða árekstraprófanir.

Þar sést meðal annars hve miklar framfarir hafa orðið í öryggisbúnaði bíla. 

Eitt áhrifamesta myndbandið er af árekstri nýlegs Chevrolet Malibu og Chevrolet 1959. 

Heiti myndbandsins er:  Crash test Chevrolet Bel Air 1959 vs. Chevrolet Malibu 2009.

Sá gamli er miklu stærri og þyngri en hinn nýi en fer alveg hroðalega út úr árekstrinum. 

Einnig er svakalegt að sjá hvernig frambyggður kínverskur Volksvagen sendibíll fer út úr árekstri þar sem leyfilegt hlass er á palli hans. 

Ýmislegt kemur á óvart, til dæmis geta Smart örbílsins í árekstrum og ferleg útkoma Fiat Ceisento úr árekstraprófun. 


mbl.is Hrikalegur árekstur á rauðu ljósi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

http://www.youtube.com/watch

 http://youtu.be/yMcHSJzprHM

 http://youtu.be/3Lg3kg2QFgg

Höddi (IP-tala skráð) 16.7.2012 kl. 18:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband