Frétt er góð sem endar vel.

Ísland komst í annað sinn í Eurovision síðast inn af tíu lögum kvöldsins. Röðin mun þó ekkert segja til um gengi einstakra laga. Ég er líka ánægður með að rússneska lagið og það hollenska komust inn.

Spennan var orðin svo mikil að í tengdri frétt á mbl.is á þessu augnabliki er fyrirsögnin sú að íslenska lagið hafi ekki komist áfram.

En síðan kemur upptalningin og þar sést að Ísland er síðast inn.

Má með sanni segja um þetta að frétt sé góð sem endar vel.  


mbl.is Ísland komst áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Átti ekki von á þessu en allt er gott sem endar vel. Fannst Monte Negro bera af.

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 6.5.2014 kl. 21:07

3 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Var ágætlega gert hjá þeim.

Voru sterkari á sviðinu en eg bjóst við.

Texti og taktur komumst hnökralaust til skila.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 6.5.2014 kl. 22:37

4 identicon

Annað sinn síðast inn? Ég held að þetta sé 4. eða 5. sinn!

Skúli (IP-tala skráð) 7.5.2014 kl. 03:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband