Hvað næst? "Mannfall varð og fótbrot varð"?

Ýmsar óþarfa málalengingar eru lífseigar í fjölmiðlum. Ein þeira hvimleiðustu eru orðin "bílvelta varð", tvöfalt lengra en að segja: "Bíll valt." 

Hugsanleg hliðstæða, en sem betur fer ekki komin enn: "Íslendingar unnu Dani" í stað "vinningur varð hjá Íslandi gegn Dönum." 

Eða: Í stað: "maður féll og fótbrotnaði"  verði sagt: "mannfall varð og fótbrot varð."


mbl.is Bílvelta í Ártúnsbrekku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mit sverd er væk, jeg dør af skræk!

Húsari. (IP-tala skráð) 2.1.2018 kl. 03:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband