Vettvangur ţjóđskáldanna eftirsótt iđnađarsvćđi.

Samkvćmt könnun á viđhorfum erlendra ferđamanna eru háspennulínur ţau manngerđu fyrirbćri, sem ţeim finnst stinga einna mest í stúf viđ ímynd ósnortinnar náttúru. 

Gildir ţá einu ţótt línurnar kunni ađ vera ţess eđlis ađ ţćr séu afturkrćfar, söm er sjóntruflunin fyrir langflesta ţeirra, sem standa á bak viđ gjöfulasta atvinnuveg ţjóđarinnar.

Risavaxnir vindorkugarđar vekja svipuđ hughrif, enda ţarf í ađalskipulagi á hverjum stađ ađ skilgreina slíkt sem iđnađarsvćđi. 

Sums stađar á Íslandi hafa bćđi náttúra, landslag, menning og saga ađdráttarafl. 

Gott dćmi er Hraun í Öxnadal, fćđingarstađur "listaskáldsins góđa" "ţar sem háir hólar hálfan dalinn fylla" og "ástarstjörnu yfir Hraundranga skýla nćturský." 

Annađ dćmi er svćđiđ í kringum Ljárskóga í Dalasýslu, ţar sem skáldin Jóhannes úr Kötlum og Jón frá Ljárskógum gerđu garđinn frćgan. 

Og ţađan sést um innsta hluta Hvammsfjarđar og Hvammssveitina, sagnadjásn Dalasýslu, mestu saganaslóđa Íslands. 

Engu er líkara en ađ svona vettvangur ţjóđskáldanna séu í sérstöku eftirlćti hjá ţeim sem reisa vilja sem stćrstar háspennulínur og vindorkugarđa. 

Og ef bent er á ađ sums stađar sé hćgt ađ leggja línurnar í jörđ og kallađ eftir gögnum um ţá niđurstöđu dýrrar rannsóknar á sínum tíma ađ ţađ vćri svo óskaplega miklu dýrara heldur en ađ leggja loftlínu, bregđur svo viđ ađ hjá Landsneti hafa ţessi gögn algerlega gufađ upp! Finnast hvergi! 

Grundvallargögn um háspennulínur horfin hjá ađal háspennulínufyrirtćki landsins! 

Ein röksemdin sem kom fram á fundi um vindorkugarđ í Búđardal á dögunum var sú, ađ ef horft sé hátt úr lofti beint niđur á vindmyllurnar, verđi ţćr svo örsmáar í sjónfletinum. 

Rétt eins og ađ ferđamenn á sagnaslóđum í Dölum sjái ţćr eingöngu beint ofan frá! 

Og svipađa röksemd má hugsanlega líka nota um risaháspennulínur, ađ horft beint ofan frá á möstrin verđi ţau örsmá!  

En ferđamennirnir, sem telja línurnar trufla sig einna mest í upplifun sinni af einstćđri og ósnortinni náttúru Íslands, sjá ţćr auđvitađ nćr eingöngu frá láréttu sjónarhorni, ekki lóđréttu.  


mbl.is Enn reynt ađ koma Blöndulínu í skipulag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband