Meiri hækkun eldsneytisverð framundan?

Olíuverðshækkun var ein af fyrstu afleiðingum ákvörðunar Trumps Bandaríkjaforseta um að rifta samningum við Írani og fara út í hertar refsiaðgerðir gegn þeim. 

Þetta er væntanlega vegna þess að refsiaðgerðirnar mun beinast að því að hefta olíuútflutning Írana og vænka möguleika Sádi-Araba, bandamanna Trumps, og annarra olíuútflutningsríkja til að hækka olíuverðið. 

Hugsanlega verður hekkun eldsneytisverðs, sem er framundan, því meira en 4 prósent. 

 


mbl.is Spá 4% hækkun bensínverðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Már Elíson

Er á Spáni um þessar mundir og spurði á bensínstöð í nágrenni við mig afhverju bensínið væri á sama verði og 20.desember (2017). Þeir sögðu að það rokkaði nú aðeins upp og niður, en þá bara um nokkur evrusent, en verðið er 1,25 evrur, en tiltóku að þeir miðuðu alltaf með heimsmarkaðsverð og hreyfa verðið upp og niður nokkrum sinnum í mánuði. - Á Spáni (og Noregi) er virk samkeppni og hægt að fá bensín á 1,29 evrur og jafnvel aðeins dýrara og þar fram eftir götunum.

Már Elíson, 9.5.2018 kl. 22:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband