Segir það ekkert að Reykjalundur annar ekki endurhæfingu?

Að undanförnu hafa þeir, sem telja COVID-19 smávægilega flensu, krafist þess að birtar séu tölur, sem sanni, að margir glími við slæm eftirköst veikinnar mánuðum saman. 

Meðan þessar tölur séu ekki birtar, sé ekkert sem bendir til þess að hægt sé að nota orðið "margir".  

Í lítilli frétt í gær var sagt frá því, að biðlisti væri eftir endurhæfingu á Reykjalundi fyrir umrætt fólk. 

Segir það ekki eitthvað?  


mbl.is „Þetta er ógeðslega erfitt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband