Hvar á að enda?

Í upphafi skyldi endinn skoða. Ef byrjað verður á því að umbreyta jafn sögufrægri byggingu og Alþingishúsinu vaknar strax spurningin um það, hvar takmörkin fyrir slíku eigi að liggja. 

Verður næsta skref að fjarlægja merki Íslandskonungs af framhliðinni og setja í staðinn eitthvað í líkingu við hið nýja tákn Isavia, þar sem ómögulegt er að sjá hvort það er tákn fyrir járnabindingafyrirtæki eða fiskbúð? 

En með þessum breytingum á merki Flugmálastjórnar Íslands var kastað fyrir róða einhverju fallegasta merki landsins, gamla flugmálastjórnarmerkinu sem sýndi langar leiðir um hvað var að ræða,  var með vængi, landvættina, skjaldarmerkið og fánann. 


mbl.is Alþingishúsið verði látið í friði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Látið ganla húsið í friði.

Halldór Jónsson, 8.2.2021 kl. 20:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband