Margţćttar breytingar líklegastar til árangurs.

Margţćttar breytingar og ađgerđir í umferđarmálum eru líklegastar til árangurs viđ ţađ verkefni ađ leysa vandann vegna sífellt vaxandi álags á samgöngumannvirkin, sem eiga ađ aana bćđi mikilli fólksfjölgun og líka ađ hafa hemil á samsvarandi stórfjölgun bíla upp á tugi ţúsunda. Setjum númer á nokkur atriđi. 

1. Endurbćtur á gatnakerfinu í gegnum mislćg gatnamót, sađ setja helstu umferđarćđar í stokka og fullgera Sundabraut. 

2. Hröđun stýringar á stefnuljósum til ađ minnka tafir viđ ţau. 

3. Efling almenningssamgangna svo sem léttrar útgáfu af Borgarlínu og betri ţjónustu strćtisvagna. 

4. Mćta fjölgun einkabíla og ţess rýmis sem ţeir taka á götunum međ ađgerđum, sem fćkkar stórum bílum en fjölgar litlum bílum, sem eru ađ koma til skjalanna í nýju módeli af borgarsamgöngum smćrri farartakja, sem er ađ hefjast í Evrópu. 

5. Efla kerfi hjólastíga og göngustíga og gera ţađ skilvirkara, svo sem međ svonefndum hrađastígum. 


mbl.is Miklabrautin „ógn viđ lífsgćđi og heilsu fólks“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband