Suga lömb ærnar?

Sérkennileg er sú notkun sagnarinnar að sjúga þegar í staðinn er talað um að "suga" og meira að segja ítrekað í sumum fréttum.

Að vísu er nafnorðið suga hluti af nafnorðum eins og blóðsuga og ryksuga, en aldrei heyrist samt talað um að blóðsugur séu að suga menn.  

Og ekki heldur talað um að brjótsmylkingar eða mjaltavélar séu að suga. 

 


mbl.is Ryksuga landnámsrústir og forverja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Ómar. Er ekki ryksugað á þínu heimili? Alltaf var það orð notað hjá mínum foreldrum, og höfðu þau þó áhuga á að tala góða íslensku. Hvaða orð var/er þá notað um þetta hjá þér?

Ingibjörg Ingadóttir (IP-tala skráð) 5.9.2021 kl. 10:15

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ég hef alltaf reynt að nota sögnina að ryksjúga, en hef verið algerum minnihluta alla tíð. 

Ómar Ragnarsson, 5.9.2021 kl. 19:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband