Bæta þarf leiðbeiningar til kaupenda nýrra bíla.

Nákvæmar upplýsingar um bílaflota landsins eru vel þegnar, og nú er bara að bæta við skipulegri þekkingu um hinar mismunandi gerðir, einkum varðandi mismuninn á dísil og bensínbílum, hybrid og plug-in hybrid og rafbílum, sem ganga fyrir raforku eingöngu.  

Yfir kaupendur dynja dreifðar, tilviljanakenndar og oft misvísandi upplýsingar og leiðbeiningar sem virka ruglandi, svo sem allt "jeppa" talið og það að hybrid bílar noti rafmagn á þann hátt sem orkugjafa að "nota sama rafmagnið aftur og aftur". 


mbl.is Nákvæm tölfræði nú aðgengileg á netinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband