Kristján Loftsson hefur lengi dregið lappirnar.

Þegar litið er til baka yfir rekstrarferil Hvals hf. er áberandi hve staður forstjórinn hefur verið í því að fara eftir þeim reglum, sem gilda um reksturinn.

Aðfinnslurnar sem birtust í falleinkunar niðurstöðu fagráðsins og rökrétt rekstrarstöðvun í framhaldinu eru engin tilviljun heldur óhjákvæmileg afleiðing af langvarandi sleifarlagi og vanrækslu í rekstrinum. 

Nauðsynlegt er fara vel ofan í saumana í þessu í stað þess að fella sleggjudóma um það, að stöðvunin hafi komið öllum gersamlega að óvörum.  


mbl.is Nauðsynlegt vegna afgerandi niðurstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband