Vantar betri upplýsingar um hættuna af eldsumbrotum, sem eiturgufur valda.

Stbkkingu og upplýsingagjðf um eðli þeirrar hættu, sem er ógn fyrir alla, sem koma nálægt hraunstraumum og vatnsflóðum, sem koma frá afleiðingum eldsumbrota. 

Gott dæmi um slíkt eru til dæmis brennnsteinslofttegundur sem koma úr hlaupvatni Skaftárhlaupa við upptök þeirra.

Þessar lofttegundir eru ósýnilegar þótt þær geti verið banvænar. 

Dreifa þarf almennri þekkingu á því hvernig "lesa" þurfi vindinn", sem ber slíkar eiturgufur yfir næsta nágrenni eldgosa.  

Á landi eins og Íslandi, þar sem nú verða eldgos að meðaltali einu sinni á ári, og það í hlaðvarpa fjölmennasta þéttbýlis landsins, ætti slík fræðsla að vera skyldulesning fyrir alla. 


mbl.is „Ekki fært að standa hér úti nema með grímu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Vantar betri upplýsingar um hættuna af eldsumbrotum, sem eiturgufur valda." eða vantar betri upplýsingar um hættuna af eiturgufum, sem eldsumbrot valda? Eru eiturgufur ekki ein af mörgum hættum sem eldsumbrot valda? Eru eldsumbrotin ekki orsakavaldurinn?

Vagn (IP-tala skráð) 15.7.2023 kl. 11:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband