Sem betur fer engin Frakkagrýla.

Svíagrýlan magnaða lifði góðu lífi lengi vel þar til Alfreð Gíslason stýrði strákunum sínum til sigurs á henni á eftirminnilegan hátt. Íslendingar hafa tekið Frakka til bæna í boltanum og því ætti engin Frakkagrýla að trufla þá.

Í Spánverjaleiknum komust strákarnir upp með það að klúðra óvenjulega mörgum dauðafærum, Undir venjulegum kringumstæðum í jöfnum leik refsa bestu landslið heims grimmilega fyrir slíkt. Það gerðist ekki í leiknum sæla.

Björgvin Gústafsson varði ótrúlegustu skot og Logi Geirsson komst upp með djarfar skottilraunir.
En við skulum vona að allt þetta geti flokkast undir meistaraheppni og að í þessum síðasta leik Íslendinga á Ólympíuleikunum verði sú heppni Ólympíumeistaraheppni.


mbl.is „Ísland tekur Frakkar á bólið"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Áfram Ísland!

Lára Hanna Einarsdóttir, 24.8.2008 kl. 02:32

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

  







Hólmdís Hjartardóttir, 24.8.2008 kl. 02:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband