Beint í flug aftur.

Það er þekkt sálrænt fyrirbæri hjá flugmönnum, að lendi þeir í verulegu áfalli skiptir miklu að þeir fari sem allra fyrst, helst strax í flug aftur. Það virðist hjálpa þeim til að komast yfir áfallið.

Svipað fyrirbæri er á ferðinni hjá Adrian Pracon, sem slapp lifandi úr skotárásinni á Útey. Hann þarf að fara sem fyrst út í eyna til að "sættast við" hana og martröna sem hann varð fyrir.


mbl.is Glaður að vera á lífi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eins og að detta af hestbaki. Upp á bikkjuna aftur og halda áfram....

Jón Logi (IP-tala skráð) 29.7.2011 kl. 17:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband